Stjórn SAR. 2013 er skipuð eftirfarandi aðilum

Guðmundur Pétursson  Formaður  Reykjanesbæ

Andrés K. Hjaltason  Varaformaður  Reykjanesbæ

Reynir Þ. Ragnarsson  Féhirðir  Sandgerði

Hjörtur Guðbjartsson  Meðstjórnandi  Reykjanesbæ

Þórður Guðmundsson  Meðstjórnandi  Vogum

Varastjórn boðaðir á alla fundi

Gunnar Ellert Geirsson  Reykjanesbæ

Einar Jón Pálsson  Garði

Setu og áheyrnarfulltrúar í stjórn SAR eru frá:

Meistarafélagi byggingarmanna Suðurnesjum, Grétar Guðlaugsson

Ferðamálasamtökum Suðurnesja,  Sigurbjörn Þ. Sigurðsson Kaffi DUUS

Atvinnuþróunarfélaginu Heklunni,  Björk Guðjónsdóttir

  • Hvað er SAR?

    Samtökin eru félagsskapur aðila sem tóku sig saman í maí 2010 í þeim tilgangi að reyna að skapa atvinnu. Menn þjöppuðu sér saman, fyrst 31 aðili en í dag eru yfir 100 aðilar í samtökunum.

  • Hvers vegna SAR?

    SAR eru samtök sem eru að vinna með fyrirtækjum, sveitarfélögum, stofnunum og ríkisstjórnum í að skapa atvinnu og koma af stað nýjum verkefnum á Reykjanesi. Með því að ganga í samtökin þá er verið að stuðla að auknum framgangi og samstarfi milli aðila á svæðinu.

  • Fréttir