Hér koma þau verkefni sem SAR hefur unnið að og tekið þátt í

Borgararfundur 7 október 2010

Borgarafundur 28 október 2010

Atvinnumálafundir í öllum sveitarfélögum 2011

Starfshópur um atvinnumál Iðnaðarráðuneyti 2010-2011

Samráðsvettvangur stjórnvalda og sveitarfélagana á Reykjanesi vegna atvinnumála fulltrúi frá SAR

Í samráðshóp um að koma álverinu Helguvík í gang

Sóknaráætlun unnin með SSS

IP Styrkir til Suðurnesja samráðshópur

Samstarf við Hekluna – formaður SAR í stjórn Heklunnar 2012

Meistarafélag byggingarmanna er orðin aðili að SAR 2012

Ferðamálasamtök Suðurnesja eru orðnir aðilar að SAR 2013

Samstarf um Norðurslóðaverkefnið Heklan, SAR og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar 2013

  • Hvað er SAR?

    Samtökin eru félagsskapur aðila sem tóku sig saman í maí 2010 í þeim tilgangi að reyna að skapa atvinnu. Menn þjöppuðu sér saman, fyrst 31 aðili en í dag eru yfir 100 aðilar í samtökunum.

  • Hvers vegna SAR?

    SAR eru samtök sem eru að vinna með fyrirtækjum, sveitarfélögum, stofnunum og ríkisstjórnum í að skapa atvinnu og koma af stað nýjum verkefnum á Reykjanesi. Með því að ganga í samtökin þá er verið að stuðla að auknum framgangi og samstarfi milli aðila á svæðinu.

  • Fréttir