Fréttir og tilkynningar

08.04.2014

Morgunverðarfundur

Morgunverðarfundur um útflutningsþjónustu Íslandsstofu verðu þann 30 apríl 2014 að Grænásbraut 506. Verður auglýst nánar síðar. Nánar

 
03.03.2014

Málstofa Akureyri 14. mars 2014

Málstofa Akureyri 14. mars 2014. Ísland á Norðurslóðum. Viðskiptatækifæri og áskoranir í ferðaþjónustu, sjávarútvegi, leit og björgun og olíuleit. Nánar

 
20.01.2014

HVAÐ ERU NORÐURSLÓÐIR

Verkefnisstjórn á vegum Heklunnar – Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja, Samtaka atvinnurekenda á Reykjanesi og Isavia, bjóða til kynningafundar um ný tækifæri í atvinnuuppbyggingu undir heitinu „HVAÐ ERU NORÐURSLÓÐIR“. Nánar

 
21.12.2013

Gleðilega Hátíð

SAR óskar samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Nánar

 
08.10.2013

Vefurinn

SAR vefurinn kemur í loftið laugardaginn 2. nóvember 2013 Nánar

 
1